Á þessu námskeiði verður farið yfir ýmis atryði sem viðkoma rafbílum og sölu þeirra
Þetta námskeið er skipt upp í 3 hluta:
1. Grunnatriði í tengslum við rafbíla og söluferli þeirrra (Introduction to electrification)
2. Nánar farið í rafbílinn (Advanced theory)
3. Söluferli (Sales process)
Þetta námskeið er á ensku og ætlað þeim sem eru í samskiptum við viðskiptavini vegna sölu eða þjónustu á rafbílum.