Er fyrir þá sem eru með ADR réttindi en þurfa að endurnýja réttindin sem þarf að gera á 5 ára fresti. Allir sem endurnýja ADR réttindi þurfa að taka grunnnámskeiðið þar sem farið er í helstu atriði ADR reglnanna, flokkun efna, merkingar umbúða, merkingar ökutækja og sérstök ákvæði er varða flutning hættulegra efna sem stykkjavöru, sem er smærri einingar t.d. kassar og brúsar. Áhersla er á nýlegar breytingar sem orðið hafa á ADR reglunum.
- Kennari: Guðmundur Mar Magnússon